Morgunverðarfundur NÍV og SFS 5. febrúar 2015.

Þann 5. febrúar kl. 08:30 – 10 halda Norsk-Íslenska Viðskiptaráðráðið og Samtök Fyrirtækja í Sjávarútvegi (SFS) morgunverðarfund á Grand Hótel þar sem aðalræðumaður verður norski athafna-, markaðs- og fjölmiðlamaðurinn Arne Hjeltnes.

Arne er eftirsóttur fyrirlesari og mun fjalla um hvernig Norðmönnum hefur tekist að byggja upp sterkt alþjóðlegt vörumerki á sviði fiskeldis og ferðaþjónstu auk þess að ræða sérstaklega ímynd bæði Íslendinga og Norðmanna á alþjóðlegum mörkuðum.

Auk Arne munu munu tala og taka þá í umræðum:
– Kristján Davíðsson, í stjórn Landsbankans, Vaka hf, Völku hf./ValkaAS og OlivitaAS í Tromsø.
– Aðalheiður Pálmadóttir,  Controlant AS, Noregi.
Steinunn K Þórðardóttir, Akton AS, Noregi.

Hlekkur á skráningu er hér:

https://docs.google.com/forms/d/1ErkgGesTmaufDU4WEOKh-Z7qPdeouLjFC-tBNJbmrnI/viewform

Hlekkur á vefsíðu Verslunarráðsins er hér:

http://www.norsk-islenska.is/is/frettir_o_vidburdir/id/195/morgunverdarfundur_med_arne_hjeltnes_05.02_takid_daginn_fra_

 

Posted in Iceland, Main, Seafood and tagged , , , .