NORTH ATLANTIC SEAFOOD FORUM 2019

STÆRSTA VIÐSKIPTARÁÐSTEFNA Í HEIMI Á SVIÐI SJÁVARÚTVEGS – NORTH ATLANTIC SEAFOOD FORUM – BERGEN.

North Atlantic Seafood Forum verður haldin í 14. sinn dagana 5. – 7. mars n.k. í Bergen. Ísland er sérstök gestaþjóð í ár og um 20 íslensk fyrirtæki munu sýna breiddina í íslenskum sjávarútvegi; veiðum, vinnslu, sölu og þjónustu á sérstakri Íslandsmálstofu undir slagorðinu “Be inspired by Iceland”.

Íslensku fyrirtækin eiga það sameiginlegt að flytja út vörur og Noregur er mikilvægur markaður, iðulega mun stærri en Ísland, enda Noregur annað stærsta viðskiptalands Íslands í fiskafurðum, þar sem hæst ber mjöl og lýsi sem fer í laxafóður.

Fyrir veiðarfæri, vélar, alls kyns tæki, flutningaþjónustu og hugbúnað er Noregur einnig mjög mikilvægur markaður fyrir íslensk fyrirtæki.

Hátt í 1.000 manns sækja ráðstefnuna að jafnaði ár hvert, frá nokkrum tugum landa, mest stjórnendur í eða tengdir sjárarútvegi; út- og innflutningi, veiðum, vinnslu, eldi og alls kyns þjónustu á sviði fjármála, trygginga, flutninga og ráðgjafar auk opinberra aðila, samtaka fiskinnflytjenda og sjávarútvegs, sem og samtaka á sviðum sjálfbærni og sv. frv.

Nánari upplýsingar um dagskrá, skráningu ofl. er hægt að nálgast hér: www.nor-seafood.no

Share the Post:

You might be interested in . . .

‘The shame is theirs’: Iceland, EU slam three-way mackerel deal

Intrafish News Coastal States not party to this week’s trilateral agreement between the UK, Norway and the Faroe Islands say the deal will “legitimize” overfishing. Norway, the United Kingdom and

Icelandic land-based salmon farmer First Water completes second closing, raising a total of $99 million

Intrafish News:   With the capital raise, the financing of the first phase of First Water’s land-based salmon farm is now guaranteed. “We have a great project in hand, which

MSC continues to evolve its multi-stakeholder Board

30 April 2021 MSC continues to evolve its multi-stakeholder Board Kristjan Th. Davidsson to take up seat on MSC’s Board of Trustees The Marine Stewardship Council (MSC) Board of Trustees

WORLD´S LARGEST SEAFOOD BUSINESS CONFERENCE – NORTH ATLANTIC SEAFOOD FORUM 2019

The worlds largest seafood business conference the North Atlantic Seafood Forum will be held for the 14th time next March 5th-7th in Bergen, Norway. This year Iceland has a place

Expert Committee of The Royal Ministry of Fisheries in Norway delivers its report to Minister Sandberg.

As a member of the “Expert Committe on Seafood First Hand Pricing” of The Royal Norwegian Ministry of Fisheries I participated in the revision of the rules for conducting business

The BIGGEST EVER North Atlantic Seafood Forum March 3.-5. Bergen, Norway!

The International Seafood Industry Conference North Atlantic Seafood Forum will be held for the 11th time in Bergen, Norway March 1.-3. 2016. The North Atlantic Seafood Forum (NASF) is the